fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Enn heldur Neymar áfram að pirra stuðningsmenn PSG – Mætti og fagnaði titlinum með leikmönnum Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar leikmaður PSG hefur sett enn meiri olíu á eldinn hjá stuðningsmönnum PSG með því að mæta og fagna titlinum með leikmönnum Barcelona.

Stuðningsmenn PSG hafa fengið miklu meira en nóg af Neymar og vilja losna við hann í sumar, mættu þeir fyrir utan heimili hans á dögunum og létu vita af því.

Barcelona varð spænskur meistari á sunnudag og leikmenn liðsins fögnuðu saman í gær, þar var Neymar mættur og fagnaði með samherjum sínum.

Neymar lék með Barcleona til ársins 2017 en var þá keyptur til PSG fyrir 222 milljónir evra og er hann dýrasti leikmaður sögunnar.

Neymar hefur ekki fundið taktinn undanfarna mánuði hjá PSG og vill franska félagið losna við hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum