fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ein af vonarstjörnum Englands velur að spila fyrir Bandaríkin

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun hefur ákveðið að spila fyrir bandaríska A-landsliðið frekar en það enska.

Hinn 21 árs gamli Balogun hefur raðað inn mörkum fyrir Rennes í frönsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann er þar á láni frá Arsenal.

Enska knattspyrnusambandið vonaðist til þess að Balogun myndi spila fyrir enska A-landsliðið. Hann hefur leikið fyrir yngri landsliðin þar en er fæddur í Bandaríkjunum.

Balogun hefur hins vegar tekið ákvörðun og ætlar að leika fyrir bandaríska landsliðið.

Framherjinn ungi mun snúa aftur til Arsenal í sumar. Það er þó ekki ljóst hvar hann mun spila á næstu leiktíð.

Ljóst er að eftir tímabilið sem Balogun er að eiga að hann vill spila byrjunarliðsfótbolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum