fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Manchester United gerði risastór mistök – Haaland væri leikmaður liðsins í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. maí 2023 14:39

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland væri líklega að spila fyrir Manchester United í dag ef félagið hefði hlustað á Ole Gunnar Solskjær á sínum tíma.

Solskjær er fyrrum leikmaður Man Utd sem og þjálfari liðsins en hann ráðlagði félaginu að kaupa Erling Haaland frá Molde á sínum tíma.

Haaland er í dag einn besti ef ekki besti framherji heims en hann vann með Solskjær hjá Molde í Noregi.

Man Utd gat keypt leikmanninn fyrir um fjórar milljónir punda en hann fór þess í stað til RB Salzburg, svo Dortmund og síðast Manchester City.

,,Ég hringdi í Manchester United sex mánuðum áður en ég tók við og sagði þeim frá þessum framherja, þessum strák Haaland sem við vorum með en þeir hlustuðu ekki,“ sagði Solskjær.

,,Ég bað um fjórar milljónir punda fyrir Erling en þeir ákváðu að kaupa hann ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona