fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Gat varla farið út úr húsi án þess að vera áreittur – ,,Hann þurfti að passa sig svo mikið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. maí 2023 10:00

Mynd af fjölskyldu Ronaldo. Skjáskot/ Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið sjokk fyrir leikmenn Real Madrid þegar Cristiano Ronaldo gekk í raðir félagsins árið 2009.

Þetta segir Royston Drenthe, fyrrujm leikmaður liðsins, en hann var hjá félaginu er Ronaldo kom frá Manchester United sem þá dýrasti leikmaður heims.

Leikmenn Real voru vanir því að fá athygli en enginn leikmaður fékk næstum jafn mikla athygli og Ronaldo sem hefur í mörg ár verið ofurstjarna og um tíma einn besti ef ekki besti leikmaður heims.

Drenthe segir að allt hafi breyst með komu Ronaldo sem gat varla farið út úr húsi án þess að vera áreittur af aðdáendum eða fjölmiðlamönnum.

,,Þegar Ronaldo gekk í raðir félagsins, það var klikkun. Hann gat ekki farið neitt eða gert neitt án þess að vera myndaður eða fólk að elta hann,“ sagði Drenthe.

,,Við upplifðum allir svipaða hluti því við vorum að spila fyrir stærsta félag heims en við vorum hvergi nærri honum.“

,,Hann þurfti að passa sig svo mikið utan vallar og gat í raun aðeins verið hann sjálfur á æfingasvæðinu eða í búningsklefanum með okkur.“

,,Hann var ótrúlegur náungi og ég elskaði tímann minnm með honum. Hann er sannur atvinnumaður. Hann gerði hluti sem enginn af okkur naut þess að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögðu skilið við svekkelsið í gær

Sögðu skilið við svekkelsið í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“