fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ekki ósáttur með að hafa misst sæti sitt hjá Arsenal – ,,Hann hefur verið bestur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. maí 2023 12:22

Partey skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey, leikmaður Arsenal, er alls ekki pirraður á að hafa misst byrjunarliðssæti sitt til Jorginho.

Partey segir sjálfur frá en hann hefur ekki byrjað síðustu tvo leiki liðsins og hefur Jorginho byrjað á miðjunni.

Partey var lykilmaður í liði Arsenal fyrri hluta tímabils en frammistaðan hefur ekki verið eins góð undanfarið.

,,Þetta er eitthvað sem ég hef upplifað margoft, ég hef alltaf verið í samkeppni sem er gott. Ég nýt þess,“ sagði Partey.

,,Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd því undanfarnar tvær vikur hefur hann verið besti leikmaðurinn á æfingum og svo sérðu það í leikjunum.“

,,Ég er hæstánægður fyrir hann og ánægður að annar leikmaður sé tilbúinn að stíga inn svo enginn sé sofandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona