fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Eigandinn með ansi skemmtileg ummæli – ,,Allir vilja giftast henni svo hversu lengi getið þið verið saman?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. maí 2023 16:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Pace, eigandi Burnley, hefur tjáð sig um Vincent Kompany sem hefur náð frábærum árangri sem stjóri liðsins.

Kompany tók við Burnley fyrir þetta tímabil og kom liðinu upp um deild í fyrstu tilraun – Jóhann Berg Guðmundsson er auðvitað leikmaður liðsins.

Kompany er orðaður við stærri félög í dag og viðurkennir Pace að það verði ekki auðvelt verkefni að halda Belganum í langan tíma.

,,Mínar áhyggjur.. Ég reyndi að útskýra fyrir honum að þetta væri eins og að hitta fallegustu konu bæjarins vitandi það að hún mun örugglega aldrei giftast þér,“ sagði Pace.

,,Allir aðrir vilja giftast henni, svo hversu lengi geturðu séð hana? Hversu lengi getið þið verið saman?“

,,Ég vona að það verði í mjög langan tíma en það er undir henni komið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona