fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Albert skoraði en Genoa nær ekki toppsætinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. maí 2023 18:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson kom inná sem varamaður hjá liði Genoa sem spilaði við Frosinone á Ítalíu í dag.

Frosinone var í toppsætinu fyrir leikinn en hafði tryggt sér sæti í Serie A ásamt Genoa.

Genoa þurfti að sætta sig við 3-2 tap á útivelli en Albert skoraði annað mark liðsins undir lok leiks.

Þetta þýðir að Genoa á ekki möguleika á toppsætinu fyrir lokaumferð deildarinnar.

Genoa er með 70 stig í öðru sætinu, sjö stigum á eftir Frosinone sem hefur verið besta liðið í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum