fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Söguleg stund – Feðgar saman í fyrsta sinn í beinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. maí 2023 12:34

Ian Wright / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Feðgar verða sérfræðingar saman á BBC í Match of the Day þættinum á morgun, verður þetta í fyrsta sinn sem það gerist.

Ian Wright er reglulegur gestur í þessum vinsæla þætti þar sem farið er yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Á morgun verður Shaun Wright-Phillips sonur hans með honum í sjónvarpinu.

Phillips átti frábæran feril og lék í tvígang með Manchester City og einu sinni með Chelsea.

Faðir hans Ian Wright átti einnig farsælan feril en er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“