fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Sagði frá kjaftasögu um Heimir Hallgríms – Á að hafa verið á rúnti um England með einum frægasta manni í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. maí 2023 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeirri kjaftasögu var skellt fram í hlaðvarpinu Dr. Football í dag að Heimir Hallgrímsson hafi í apríl rúntað um Bretland með einn frægasta íþróttamann allra tíma með sér.

Heimir er þjálfari Jamaíka en mikið af leikmönnum sem eiga ættir að rekja til Jamaíka spila í ensku úrvalsdeildinni.

„Veistu hvað Heimir var að gera í síðasta mánuði?,“ sagði Hjörvar Hafliða í þætti sínum í dag.

Usain Bolt

Hefur Hjörvar heyrt þá sögu að Usain Bolt, fljótasti maður allra tíma sem er frá Jamaíka hafi verið með Heimi í för. Hafi þeir félagar verið að reyna að sannfæra leikmenn um að spila fyrir Jamaíka.

„Hann var að rúnta um England, annar hver leikmaður í ensku deildinni getur spilað fyrir Jamaíka. Hann var að rúnta með Usain Bolt með sér, ég sel þetta ekki dýrara en ég keypti það samt.“

„Svona á að gera þetta, hann var með Usain Bolt með mér,“ segir Hjörvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“