fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sagði frá kjaftasögu um Heimir Hallgríms – Á að hafa verið á rúnti um England með einum frægasta manni í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. maí 2023 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeirri kjaftasögu var skellt fram í hlaðvarpinu Dr. Football í dag að Heimir Hallgrímsson hafi í apríl rúntað um Bretland með einn frægasta íþróttamann allra tíma með sér.

Heimir er þjálfari Jamaíka en mikið af leikmönnum sem eiga ættir að rekja til Jamaíka spila í ensku úrvalsdeildinni.

„Veistu hvað Heimir var að gera í síðasta mánuði?,“ sagði Hjörvar Hafliða í þætti sínum í dag.

Usain Bolt

Hefur Hjörvar heyrt þá sögu að Usain Bolt, fljótasti maður allra tíma sem er frá Jamaíka hafi verið með Heimi í för. Hafi þeir félagar verið að reyna að sannfæra leikmenn um að spila fyrir Jamaíka.

„Hann var að rúnta um England, annar hver leikmaður í ensku deildinni getur spilað fyrir Jamaíka. Hann var að rúnta með Usain Bolt með sér, ég sel þetta ekki dýrara en ég keypti það samt.“

„Svona á að gera þetta, hann var með Usain Bolt með mér,“ segir Hjörvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning