fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Yfirvöld tóku 48 milljóna króna bíl glaumgosans og hann fær hann aldrei aftur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. maí 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicklas Bendtner fyrrum framherji Arsenal fær ekki Porsche bifreið sína sem tekin var af honum í lok árs 2021. Þetta kom fram fyrir dómi í Kaupmannahöfn í dag.

Bendtner er 35 ára gamall en Porsche Taycan Turbo S var hirtur af honum í október 2021. Bendtner var þá tekinn fyrir of hraðan akstur og fyrir að keyra án réttinda.

Bendtner hafði áfrýjað dómnum sem kveðinn var upp í héraði en hæstiréttur staðfesti dóminn.

Að auki þarf Bendtner að borga um 800 þúsund krónur í sekt en bílinn sem Bendtner tapar kostar 48 milljónir króna.

„Það er algjört bull að taka bíl sem kostar þetta mikið fyrir þetta brot,“ sagði Anja Velbaek Mouridse lögmaður Bendtner.

Bendtner var litríkur karakter sem leikmaður en er hættur í fótbolta í dag og býr í heimalandinu sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða