fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sádar bjóða honum að þrefalda laun sín

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. maí 2023 09:30

Hugo Lloris

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris hefur fengið stórt tilboð frá félagi í Sádi-Arabíu. Þetta segir í frétt The Times.

Franski markvörðurinn hefur verið á mála hjá Tottenham síðan 2012.

Hann er ekki að eiga sitt besta tímabil og gæti farið í sumar.

Lloris er orðinn 36 ára gamall. Samningur hans við Tottenham rennur út eftir ár.

Samkvæmt Times hefur hann fengið afar freistandi tilboð frá Sádi-Arabíu.

Talið er að félag þar í landi sé til í að þrefalda laun Lloris hjá Tottenham, en hann þénar um 100 þúsund pund á viku í London.

Þetta gæti reynst freistandi fyrir mann á seinni stigum knattspyrnuferilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband