fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Raphinha blæs á orðrómana – „Falsfréttir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. maí 2023 14:00

Raphinha

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha hefur verið orðaður við endurkomu til Englands undanfarið. Hann hefur nú blásið á alla orðróma.

Brasilíski kantmaðurinn gekk í raðir Barcelona frá Leeds síðasta sumar.

Hann er að eiga fínasta tímabil, hefur skorað 10 mörk og lagt upp 11 í öllum keppnum.

Þrátt fyrir það hefur Raphinha verið orðaður við önnur félög, þar á meðal Arsenal og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

„Þetta eru falsfréttir. Hver sá sem er að segja þessar fréttir er ekki vel upplýstur og ekki fagmannlegur,“ segir Raphinha hins vegar.

Það er því líklega ekkert til í þessum sögusögnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga