fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Raphinha blæs á orðrómana – „Falsfréttir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. maí 2023 14:00

Raphinha

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha hefur verið orðaður við endurkomu til Englands undanfarið. Hann hefur nú blásið á alla orðróma.

Brasilíski kantmaðurinn gekk í raðir Barcelona frá Leeds síðasta sumar.

Hann er að eiga fínasta tímabil, hefur skorað 10 mörk og lagt upp 11 í öllum keppnum.

Þrátt fyrir það hefur Raphinha verið orðaður við önnur félög, þar á meðal Arsenal og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

„Þetta eru falsfréttir. Hver sá sem er að segja þessar fréttir er ekki vel upplýstur og ekki fagmannlegur,“ segir Raphinha hins vegar.

Það er því líklega ekkert til í þessum sögusögnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Í gær

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah