fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Móðir Ronaldo rýfur loks þögnina eftir allt fjaðrafokið í kringum son sinn og unnustuna

433
Fimmtudaginn 11. maí 2023 11:30

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir Cristiano Ronaldo segir að fréttir síðasta mánaðar um erfiðleika í sambandi hans við Georginu Rodriguez séu ekki á rökum reistar.

Miðlar á Spáni og í Portúgal héldu því fram í síðasta mánuði að Ronaldo væri „kominn með nóg“ af Georginu og að þau væru á barmi þess að hætta saman.

Georgina brást þó fljótt við þessu á samfélagsmiðlum. „Þeir sem eru öfundsjúkir slúðra. Slúðrist dreifist út og hálfvitinn trúir því,“ skrifaði hún.

Ronaldo birti þá mynd af þeim skömmu síðar og skrifaði: „Skál fyrir ástinni.“

Nú hefur Dolores Aveiro, móðir Ronaldo, einnig tjáð sig.

„Þetta eru allt lygar,“ segir hún ákveðin.

„Öll pör rífast. En það sem hefur verið skrifað er bull.“

Ronaldo og Georgina búa í dag í Sádi-Arabíu ásamt börnum sínum. Þar leikur kappinn með Al-Nassr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“