fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Hvað er Lampard að spá? – 14 ára drengur sást á æfingu Chelsea í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. maí 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlie Holland sem er fyrirliði U14 ára liðs Chelsea var í dag mættur á æfingu með aðalliði félagsins.

Vekur þetta nokkra furðu enda Holland 14 ára gamall en þykir nokkuð efni.

Frank Lampard stjóri Chelsea er að undirbúa sig fyrir síðustu leikina sem þjálfari liðsins.

Mauricio Pochettinho er að taka við sem stjóri Chelsea og er búist við að hann verði kynntur til leiks á næstuni.

Myndband af Holland á æfingu liðsins er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur