fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Eftir að eiginmaðurinn tók skaufann út á almannafæri vekur eiginkonan mikla athygli

433
Fimmtudaginn 11. maí 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annie Kilner eiginkona Kyle Walker varnarmanns Manchester City hefur mikið verið í fréttum undanfarnar vikur eftir að Walker tók liminn út á almannafæri og daðraði við aðrar konur.

Kilner vakti athygli í vikunni þegar hún birti nýjar myndir á Instagram.

Kilner hefur fyrirgefið kappanum enn á ný eftir hneyksli hans í síðasta mánuði.

Walker, sem hefur oft komið sér í fréttirnar fyrir miður skemmtileg athæfi utan vallar, sást á öryggismyndavélum bera lim sinn og kyssa aðra konu á bar eftir sigurleik Manchester City á dögunum.

Hann hefur áður haldið framhjá Kilner en hún alltaf fyrirgefið honum. Kilner birti mynd af sér á leik City gegn Leicester um helgina með kampavín og allt virðist í blóma á ný.

Lögregla ræddi við Walker eftir athæfið á barnum í síðasta mánuði, enda ólöglegt að bera kynfæri sín í almenningi. Málið verður hins vegar ekki tekið lengra og bakvörðurinn knái því ekki í frekari vandræðum.

Annie hefur, sem fyrr segir, fyrirgefið ýmsilegt í gegnum tíðina. Hún tók aftur við Walker eftir framhjáhald árið 2019.

Árið 2020 varð fyrirsætan Lauryn Goodmann ófrísk eftir Walker en Annie fyrirgaf það einnig eftir nokkra mánuði.

Á meðan þau voru í sundur hafði Walker leigt sér íbúð og fékk tvær vændiskonur heim til sín þegar útgöngubann var í Bretlandi vegna COVID-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“