fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arsenal óttast að Rice verði of dýr – Fjöldi stærri liða sýnir áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. maí 2023 21:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum nú í kvöld óttast Arsenal það að Declan Rice miðjumaður West Ham verði of dýr biti í sumar þar sem fleiri stórlið vilja fá hann.

Arsenal hefur í allan vetur haft það sem markmið að krækja í enska landsliðsmanninn sem má fara fyrir rétta upphæð í sumar.

Ensk blöð segja að Chelsea, Liverpool, Manchester City og Manchester United hafi öll áhuga á Rice.

Með því óttast Arsenal að verðmiðinn rjúki en segir í fréttum að Arsenal hafi vonast eftir því að fá hann fyrir 80 milljónir punda og borga honum 300 þúsund pund í laun næstu fimm árin.

West Ham vonast eftir um 100 milljónum punda fyrir Rice sem hefur hafnað nýjum samningi hjá West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga