fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mikill metnaður á Villa Park – Leikmaður Real Madrid fyrstu kaup sumarsins?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. maí 2023 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur augastað á Marco Asensio fyrir sumarið. Nokkrir miðlar segja frá þessu.

Samningur hins 27 ára gamla Asensio við Real Madrid er að renna út. Helst vill hann gera nýjan samning í spænsku höfuðborginni en það er ekki víst að það takist.

Mikill metnaður er á Villa Park þessa dagana. Unai Emery hefur snúið gengi liðsins við frá því hann tók við því í haust og er Villa í baráttu um Evrópusætin í ensku úrvalsdeildinni.

Félagið ætlar því að bæta við sig stórum nöfnum í sumar og er Asensio á blaði.

Mateu Alemany, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, hefur störf hjá Villa í sumar og gæti hans fyrsta verk verið að fá Asensio til félagsins.

Þá á Emery gott samband við Jorge Mendes, umboðsann Asensio.

Asensio hefur komið við sögu í 46 leikjum Real Madrid á þessari leiktíð. Hefur hann skorað átta mörk og lagt upp sex.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah