fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Dregið í bikarkeppni neðri deilda – Úrslitaleikur á Laugardalsvelli í haust

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. maí 2023 15:30

Frá Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið hefur verið í fyrstu umferð bikarkeppni neðri deilda.

Keppnin er nú haldin í fyrsta skipti og geta lið í 2., 3. og 4. deild tekið þátt.

31 félag er skráð í keppnina í ár, en úrslitaleikur hennar fer fram á Laugardalsvelli.

Fyrsta umferðin verður leikin 21. júní.

Eitt lið situr hjá og er komið beint áfram í 16-liða úrslit, en það er Víðir Garði.

Fyrsta umferð bikarkeppni neðri deilda
Uppsveitir – Höttur/Huginn
Augnablik – ÍR
Vængir Júpíters – Völsungur
Ýmir – Dalvík/Reynir
Hvíti Riddarinn – Tindastóll
Þróttur V. – Víkingur Ó.
KF – Kári
Árborg – KV
Árbær – KFK
KÁ – Magni
KFG – Sindri
ÍH – Álftanes
Elliði – Reynir S.
Haukar – KH
Skallagrímur – KFA

Mótið á vef KSÍ

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Í gær

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Í gær

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Í gær

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“