Það stendur á tæpasta vaði að Manchester United nái Meistaradeildarsæti eftir tvo tapleiki í röð í ensku úrvalsdeildinni. Liðið situr í fjórða sæti og er stigi á undan Liverpool.
United þarf að vinna þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum en liðið á leik til góða á Liverpool.
Tap United á sunnudag gegn West Ham var níunda tap liðsins í deildinni á þessu tímabili, er þeð 1/4 af öllum leikjum tímabilsins þegar því er lokið.
Eru þetta fleiri tapleikir en United upplifði á báðum heilu tímabilum Ole Gunnar Solskjær sem stjóra liðsins.
Solskjær var rekinn á síðustu leiktíð en Ten Hag er nú á sínu fyrsta tímabili með félagið.
🔴Man United have lost more PL matches under Ten Hag than they did in both seasons under Solskjaer.
Defeats under Ole Gunnar Solskjaer:
2019/20 -8
2020/21 -6Defeats under Erik ten Hag:
2022/23 -9 pic.twitter.com/EquUzXOBbr
— José enrique (@Jesanchez3) May 8, 2023