fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Stígur fram eftir að fjölskyldu hans var hótað lífláti um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toby Alderweireld fyrrum leikmaður Tottenham segist ekki geta þagað yfir því að fjölskyldu hans sé hótað. Morðhótanir hafa borist Alderweireld eftir mark hans í Belgíu um helgina.

Alderweireld skoraði í 2-1 sigri á Genk á laugardag en hann fór til heimalandsins árið 2021.

Alderweireld átti farsælan feril með Southampton og Tottenham en áður hafði hann spilað á Spáni.

„Allt hefur sín takmörk, ég get tekið ýmsu en að hóta fjölskyldu minni er of mikið,“ segir varnarmaðurinn en hótanirnar hafa borist frá stuðningsmönnum Genk.

„Ég skil ekki hvers vegna þið skrifið svona og hvað þið viljið fá út úr þessu,“ segir hann enn fremur en hann átti afar farsælan feril með landsliði Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“