fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Forráðamenn Stjörnunnar svara ekki í símann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 11:30

Ágúst Gylfason. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn knattspyrnudeildar Stjörnunnar eru ekki áfjáðir í að taka upp símann í dag en staða liðsins í Bestu deild karla hefur verið til umræðu.

Stjarnan sem er með eitt af dýrari liðum deildarinnar er aðeins með þrjú stig á botni Bestu deildarinnar.

Stjarnan vann sigur á HK á heimavelli en hefur tapað öllum hinum fimm leikjum tímabilsins.

Ágúst Gylfason er þjálfari liðsins. Framtíð hans hefur verið til umræður en hvorki Sæmundur Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar eða Helgi Hrannar formaður meistaraflokksráðs tóku símann þegar 433.is hringdi í morgun.

Ljóst er að staða Stjörnunnar er gríðarlegt áhyggjuefni em liðið mætir ÍBV á heimavelli á laugardag í leik sem verður ansi áhugaverður.

Stjarnan tapaði gegn Fram í deildinni í gær en liðið. hefur skorað átta mörk í sumar og fengið á sig fjórtán, aðeins Fylkir hefur fengið á sig fleiri mörk en bæði lið eru með þrjú stig í poka sínum og sitja á botni deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern