fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Forráðamenn PSG vilja kantmann Palace til að að fylla í skarð Neymar og Messi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 14:30

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn PSG ætla að taka til í herbúðum félagsins í sumar og er næsta víst að Lionel Messi fer frítt frá félaginu þegar samningur hans er á enda.

Forráðamenn PSG vilja einnig losna við Neymar en óvíst er hvort einhver sé til í að taka launapakka hans.

Daily Mail fullyrðir að PSG vilji í sumar fá Michael Olise 21 árs gamalan kantmann Crystal Palace.

Olise hefur spilað fyrir U19 og U21 árs landslið Frakklands. Hann hefur þó kost á því að spila fyrir Frakkland, Alsír, England og Nígeríu.

Olise hefur lagt upp níu mörk í ensku úrvalsdeildini á þessu tímabili en hann var áður í herbúðum Reading.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur