fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu svipbrigði Rashford þegar De Gea gaf mark í gær – Kjaftasaga um að allir séu að fá ógeð á De Gea

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Látbragð Marcus Rashford bendir til þess að leikmenn Manchester United séu að fá nóg af David de Gea. Manchester Evening News segir að framtíð markvarðarins sé í hættu.

Samningur De Gea er á enda í sumar en viðræður um framlengingu hafa farið fram, óvíst er hvort United haldi þeim áfram.

De Gea gaf mark í 1-0 tapinu gegn West Ham í gær en laflaust skot lak framhjá markverðinum og Meistaradeildarsæti er í hættu.

Mynd af Rashford þegar De Gea gaf markið vekur athygli en hann setti hendurnar á höfuð sitt og horfði í átt að Erik ten Hag.

United á fjóra leiki eftir og þarf að vinna þrjá til þess að ná Meistaradeildarsæti en Liverpool andar í hálsmál þeirra.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur