fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu Pep Guardiola hrauna yfir Erling Haaland í beinni – „Þú átt að taka þetta“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sauð á Pep Guardiola stjóra Manchester City þegar Erling Haaland ákvað að leyfa Ilkay Gundogan að taka vítaspyrnu gegn Leeds um helgina. Gundogan hafði þá skorað tvö í leiknum.

Staðan var 2-0 og Gundogan gat náð þrennunni, Haaland leyfði þeim þýska að taka spyrnuna en Gundogan klikkaði.

Guardiola var verulega óhress en Leeds skoraði skömmu síðar og endaði leikurinn 2-1 fyrir City.

„Þú átt að taka þetta,“ öskraði Guardiola í átt að norska framherjanum sem tókst ekki að skora gegn Leeds.

Haaland hefur skorað úr öllum vítaspyrnum sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en klikkað á einni í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah