fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Pochettino vill fá leikmenn í þessar þrjár stöður hjá Chelsea í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino er að taka við sem stjóri Chelsea. Ensk blöð segja hann gera kröfu á það að þrjár stöður verða styrktar í sumar.

Pochettino hefur verið í fríi frá fótbolta í heilt ár eftir að PSG rak hann úr starfi.

Ensk blöð segja að Pochettino vilji ólmur fá inn nýjan markvörð í sumar, Kepa Arrizabalaga hefur staðið vaktina í markinu í ár en Edouard Mendy er einnig hjá félaginu. Nýi stjórinn vill styrkja þessa stöðu.

Vitað er að Chelsea þarf að selja leikmenn í sumar til að létta á bókhaldinu eftir mikla eyðslu síðasta árið.

Segir í fréttum að Pochettino vilji einnig fá inn miðjumann og framherja í sumar. Búist er við að Pochettino reyni að kreista eitthvað úr Romelu Lukaku sem er á láni frá Chelsea hjá Inter í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag