Ofurtölvan geðþekka hefur stokkað spilin sín eftir verulega óvænta hluti um helgina. Tölvan er ennþá á því að Manchester United nái Meistaraeildarsæti.
United hefur tapað tveimur leikjum í röð og hefur liðin ekki tekist að skora heldur.
Liverpool nartar í hæla United en Ofurtölvan telur að Liverpool endi þremur stigum á eftir United.
Ofurtölvan telur að Manchester City endi með fjögurra stiga forskot á Arsenal á toppnum. Tölvan telur að Leeds, Everton og Southampton fari niður.
Svona endar deildin ef Ofurtölvan stokkaði spilin sín rétt.