fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Mikil reiði í Sádí Arabíu eftir að unnusta Cristiano birti þessar djörfu myndir – „Ættir að biðja Allah um fyrirgefningu“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 19:30

Fjölskyldan í einkaþotu sinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ríkir nokkur reiði í Sádí Arabíu eftir að Georgina Rodriguez unnusta Cristiano Ronaldo birti léttklæddar myndir af sér á Instagram.

Ronaldo og fjölskylda fluttu til Sádí Arabíu í upphafi árs þegar Ronaldo skrifaði undir við Al Nassr þar í landi.

Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir en Georgina birti myndir af sér i sundlauginni við heimili þeirra.

Georgina vakti þó ekki mikla lukku á meðal heimamanna en strangar reglur eru klæðnað kvenna frá Sádí Arabíu, er þjóðin strangtrúuð. Þykir mörgum það ekki við hæfi að Georgina birti af sér léttklæddar myndir í landinu.

„Svo dónalegt,“ segir einn netverji og annar biður Georgina að klæða sig í hvelli og óskar þess að guð geti lagað hana.

„Þú ættir að biðja Allah um fyrirgefningu,“ skrifar svo einn annar og fjöldinn allur tekur í sama streng.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld