fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Mikil reiði í Sádí Arabíu eftir að unnusta Cristiano birti þessar djörfu myndir – „Ættir að biðja Allah um fyrirgefningu“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 19:30

Fjölskyldan í einkaþotu sinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ríkir nokkur reiði í Sádí Arabíu eftir að Georgina Rodriguez unnusta Cristiano Ronaldo birti léttklæddar myndir af sér á Instagram.

Ronaldo og fjölskylda fluttu til Sádí Arabíu í upphafi árs þegar Ronaldo skrifaði undir við Al Nassr þar í landi.

Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir en Georgina birti myndir af sér i sundlauginni við heimili þeirra.

Georgina vakti þó ekki mikla lukku á meðal heimamanna en strangar reglur eru klæðnað kvenna frá Sádí Arabíu, er þjóðin strangtrúuð. Þykir mörgum það ekki við hæfi að Georgina birti af sér léttklæddar myndir í landinu.

„Svo dónalegt,“ segir einn netverji og annar biður Georgina að klæða sig í hvelli og óskar þess að guð geti lagað hana.

„Þú ættir að biðja Allah um fyrirgefningu,“ skrifar svo einn annar og fjöldinn allur tekur í sama streng.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“