fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Drátturinn í bikarnum: Alvöru slagur í Laugardalnum – Blikar heppnir með drátt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 12:44

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 16 liða úrslitum bikarsins hjá konunum en leikirnir fara fram undir lok mánaðarins.

Það veður hart barist í Laugardalnum þar sem Þróttur tekur á móti Val en Breiðablik fékk auðveldan drátt og mætir Fram á heimavelli.

Drátturinn er í heild hér að neðan.

Drátturinn:
KR – Víkingur
ÍBV – Grindavík
Tindastóll – Selfoss
FHL – FH
Grótta – Stjarnan
Breiðablik – Fram
Keflavík – Þór/KA
Þróttur – Valur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur