fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Var Ronaldo plataður í að skrifa undir í Sádí-Arabíu? – ,,Horfir jafnvel á sjálfan sig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rivaldo, goðsögn Brasilíu, telur að Cristiano Ronaldo hafi verið plataður í að skrifa undir samning í Sádí-Arabíu.

Gengi Al-Nassr, liðs Ronaldo, hefur dvalað undanfarnar vikur en Ronaldo samdi óvænt við félagið í janúar og er í dag launahæsti leikmaður heims.

Ronaldo virðist þó ekki vera að skemmta sér of mikið hjá sínu nýhja félagi en hefur þó skorað 12 mörk í 15 deildarleikjum hingað til.

Al-Nassr er búið að missa toppsæti deildarinnar og er einnig úr leik í bikarkeppninni.

Rivaldo telur að Ronaldo hafi búist við auðveldara verkefni í Sádí-Arabíu en peningarnir töluðu svo sannarlega fyrir sig.

,,Ég skil það að stundum eru leikmenn plataðir með risastórum samningum ef þeir skrifa undir í Sádí Arabíu. Svo þarftu að hugsa um lífið og allt er lengra í burtu. Fótboltinn verður ekki alltaf eins auðveldur og þú heldur,“ sagði Rivaldo.

,,Hann gæti verið að ganga í gegnum svekkjandi tíma og horfir jafnvel á sjálfan sig. Peningarnir gætu þó gert stöðuna betri í þessu ekki svo ánægða lífi sem hann er að lifa í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið