fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433

Snýr líklega ekki aftur því enginn leikmaður er tilbúinn að fara

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 13:00

Mac Allister með Messi og fleirum góðum á æfingu argentíska landsliðsins. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru minnkandi líkur á að Lionel Messi muni ganga aftur í raðir Barcelona í sumarglugganum.

Frá þessu greinir Marca á Spáni en Messi hefur sterklega verið orðaður við endurkomu til Spánar.

Messi er orðinn 35 ára gamall en hann yfirgaf Barcelona árið 2021 til að skrifa undir hjá Paris Saint-Germain.

Ástæðan á þeim tíma voru fjárhagsvandræði Barcelona sem taldi sig getað losað leikmenn í sumar og fengið Messi aftur.

Marca segir hins vegar frá því að enginn leikmaður Barcelona sé opinn fyrir því að fara og að það verði erfitt að finna pláss fyrir Messi í hópnum.

Messi er sem stendur í agabanni í París en hann fór til Sádí Arabíu í leyfisleysi og hefur neitað að skrifa undir framlengingu við félagið á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi