fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Miklar breytingar á VAR fyrir næstu leiktíð? – Spennandi fyrir áhorfendur

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar fái skemmtilegan glaðning á næstu leiktíð.

Enskir miðlar greina frá þessu í dag en um er að ræða breytingu á útsendingu í sjónvarpi þegar kemur að VAR.

Möguleiki er á því að áhorfendur fái að heyra í dómara leiksins ræða við VAR dómarana, eitthvað sem margir hafa kallað eftir.

VAR dómgæslan á Englandi hefur oft verið mjög umdeild og eru margir oft hissa þegar sumar ákvarðanir eru teknar.

Dómari hvers leiks fyrir sig er ávallt með VAR herbergið í eyranu en nú gætum við fengið að hlusta á samtalið sem á sér stað þeirra á milli.

Það væri mikill glaðningur fyrir knattspyrnuaðdáendur en VAR hefur svo sannarlega boðið upp á umdeilda dóma á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea