fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fyrsta myndin af Gylfa á Íslandi – Brosir sínu breiðasta

Ritstjórn DV
Laugardaginn 6. maí 2023 19:20

Skjáskot/Stöð 2 Sport

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er staddur í Origo-höllinni að Hlíðarenda á leik Vals og Tindastóls í úrslitaeinvígi Subway-deildarinnar í körfubolta karla.

Um fyrsta leik einvígisins er að ræða. Sömu lið léku einnig til úrslita í fyrra en þá hafði Valur betur. Stólarnir freista því að ná fram hefndum í ár.

Gylfi kom aftur hingað til lands á dögunum í kjölfar þess að mál hans í Bretlandi var látið niður falla.

Gylfi fagnar 34 ára afmæli sínu á þessu ári en hann hefur ekki spilað fótbolta í tæp tvö ár. Everton, fyrrum félag hans, setti hann til hliðar eftir að ásakanir á hendur honum komu upp í júlí 2021.

Samningur hans við Everton rann svo út síðasta sumar. Óljóst er hvort Gylfi muni aftur spila fótbolta.

Kappinn virðist allavega í góðum gír í Origo-höllinni í kvöld, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Skjáskot/Stöð 2 Sport
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“