fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Ekkert heyrt í Tuchel síðan hann tók við – ,,Hefur ekki haft samband“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, nýr stjóri Bayern Munchen, hefur ekki verið í sambandi við einn leikmann liðsins, Marcel Sabitzer.

Sabitzer er 29 ára gamall en hann yfirgaf Bayern í janúar og skrifað undir hjá Manchester United.

Um var að ræða lánssamning út tímabilið en hvað Sabitzer gerir í sumar þarf að koma í ljós á næstu mánuðum.

Sabitzer útilokar ekki að spila fyrir Bayern aftur en Tuchel hefur hingað til ekki tekið upp símann og hringt í miðjumanninn.

,,Hingað til hefur hann ekki haft samband við mig. Allir eru einbeittir að sínu verkefni,“ sagði Sabitzer.

,,Í hvaða átt þetta stefnir, við munum sjá það seinna og svo munum við vonandi ræða málin á rólegu nótunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“