fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Chelsea neitar að borga en ætla þó að reyna fá hann aftur

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar að reyna að fá sóknarmanninn Joao Felix aftur í sínar raðir í sumar en neitar þó að kaupa.

Mundo Deportivo á Spáni greinir frá en Felix skrifaði undir lánssamning við Chelsea í janúarglugganum.

Atletico Madrid á Felix en hefur ekki áhuga á að selja hann fyrir minna en 100 milljónir punda.

Það er upphæð sem Chelsea neitar að borga en ætlar sér þó að fá Felix aftur þegar sumarglugginn opnar.

Chelsea vill fá Portúgalann í láni í eitt tímabil til viðbótar en samningur hans við Atletico rennur út 2026.

Þessi 23 ára gamli leikmaður hefur staðið sig ágætlega í London síðan hann kom í janúar en hefur ekki fest sig í sessi undir Frank Lampard hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið