fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Bjóst við meira frá honum sem manneskju – ,,Þetta var mjög, mjög skrítið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 14:30

Terry og Lampard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn draumur að vinna með Frank Lampard ef þú spyrð varnarmanninn Andre Wisdom sem lék með Derby á sínum tíma.

Wisdom starfaði undir Lampard hjá Derby áður en sá síðarnefndi var ráðinn til Chelsea og síðar Everton. Lampard var svo aftur ráðinn til Chelsea í vor og stýrir liðinu út tímabilið.

Samkvæmt Wisdom er Lampard mjög einstakur þjálfari en þessi fyrrum bakvörður Liverpool fann sig ekki undir stjórn fyrrum enska landsliðsmannsins.

,,Það sem ég upplifði var mjög skrítið, þetta var mjög, mjög, skrítið,“ sagði Wisdom í samtali við The Beautiful Game hlaðvarpið.

,,Mér leið eins og þetta snerist ekki um fótbolta og það sem var verst var að þetta var Frank Lampard.“

,,Ég var ekki í neinu sjokki því þetta var hann, ég bara bjóst við einhverju sem ég fékk ekki. Ég bjóst við meira frá honum sem manneskju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig