fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Svona var ástandið í Napoli í nótt – Tókst að afreka það sama og Maradona

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. maí 2023 08:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gleði á götum Napóli í alla nótt eftir að liðið varð ítalskur meistari í fyrsta sinn í 33 ár. Napoli er formlega orðið ítalskur meistari eftir 1-1 jafntefli gegn Udinese í gær. Það var Victor Osimhen sem skoraði mark leiksins.

Napoli hefur lengi verið á leið með að klára titilinn en þetta er fyrsti sigur liðsins í deildinni frá því að Diego Maradona var hjá félaginu.

Yfirburðir Napoli á Ítalíu á þessu tímabili hafa verið nokkuð óvæntir en liðið hefur spilað afar skemmtilegan fótbolta.

Osimhen jafnafði leikinn fyrir Napoli sem getur nú fagnað sigrinum á götum Napoli en búist er við mikilli hátið þar á bæ.

Fögnuðinn í Napoli má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur