fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Silvio Berlusconi og Zlatan að sameinast á nýjan leik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. maí 2023 10:00

Berlusconi og Putin voru vinir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 41 árs gamli Zlatan Ibrahimovic er að yfirgefa herbúðir AC Milan nú þegar samningur hans við félagið er senn á enda.

Ítalskir fjölmiðlar segja hins vegar frá því að Zlatan sé langt því frá að vera hættur að spila fótbolta.

Í fréttum dagsins segir að Zlatan muni ganga í raðir Monza sem er í efstu deild á Ítalíu.

Mynd/Getty

Félagið ser staðsett rétt fyrir utan Mílanó og er í eigu Silvio Berlusconi sem áður var eigandi AC Milan.

Berlusconi og Zlatan eru sagðir miklir vinir og ætlar þessi magnaði framherji að halda áfram í fótbolta. Monza verður tíunda félag Zlatan á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“