fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Valsmenn útskýra af hverju treyja þeirra er nú blá og hvít – „Ákveðið að sýna upprunanum virðingu“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. maí 2023 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli í gær þegar Valur lék gegn Fylki í Bestu deild karla. Liðið vann sannfærandi sigur en Valur lék í bláum og hvítum treyjum en það hefur ekki sést um langt skeið.

Valsarar útskýra litina í treyjunni á Facebook síðu sinni þar sem sagt er frá því að svona hafi búningarnir litið út þegar félagið var stofnað.

Knattspyrnufélagið Valur var stofnað 11. maí 1911. „Fyrsti búningur félagsins var blár og hvítur eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Búningnum var síðan breytt árið 1920 og varð þá grænn. Flest lið í dag þurfa að hafa aðgang að þremur mismunandi treyjum vegna þátttöku í evrópukeppni,“ segir á Facebook síðu Vals.

„ Við hönnun á búningum fyrir þetta tímabil var ákveðið að sýna upprunanum virðingu og hönnuð var treyja í sömu litum og fyrsta treyja Vals.“

Treyja Vals hefur svo um langt skeið verið rauð og er þannig í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda