fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Syni Beckham hent út úr hóp – Svarar fyrir sig með því að birta mynd af sér í sleik við kærustuna

433
Fimmtudaginn 4. maí 2023 17:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekki verið dans hjá rósum hjá Romeo Beckham, syni David Beckham eftir að hann samdi við Brentford í upphafi árs. Spilar hann með B-liði félagsins.

Þessi tvítugi leikmaður komst ekki í leikmannahóp Brentford B þegar liðið ferðaðist til Belgíu og lék við OH Leuven.

Romeo var áður í herbúðum Inter Miami en faðir hans er einn af eigendum félagsins. Hjá Brentford spilar hann lítið.

Ensk blöð segja frá því að fjarveran frá knattspyrnuvellinum fari ekkert sérstaklega illa í Romeo sem er ástfanginn upp fyrir haus.

Romeo birti mynd af sér á Instagram þar sem hann kyssir sína heittelskuðu, Mia Regan á meðan liðsfélagar hans sprikla í boltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona