fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

James Milner færist nær suðurströndinni – Eiga aðeins eftir að klára nokkur atriði

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. maí 2023 07:39

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Milner færist nær Brighton. Félagið er bjartsýnt á að ganga frá samningum á næstu dögum eða vikum.

Milner er orðinn 37 ára gamall og hefur verið á mála hjá Liverpool síðan 2015. Hefur kappinn reynst ansi drjúgur á Anfield.

Nú er samningur hans hins vegar að renna út og þrátt fyrir að Jurgen Klopp vilji halda honum ætla æðstu menn hjá Liverpool ekki að bjóða honum nýjan samning.

Milner þarf því að leita annað og eru allar líkur á að Brighton verði næsti áfangastaður. Viðræður eiga sér enn stað um mikilvæg smáatriði í samningi kappans.

Brighton telur að reynsla Milner geti komið að góðum notum fyrir leikmannahóp sinn.

Á dögunum var greint frá því að Burnley fylgdist einnig með gangi mála. Milner lék með stjóra liðsins, Vincent Kompany, hjá Manchester City á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Í gær

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina