fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Weghorst dreymir um að United kaupi sig en það er frekar ólíklegt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. maí 2023 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wout Weghorst framherji Manchester United á sér þann draum að vera keyptur til félagsins í sumar en hann er á láni frá Burnley út þessa leiktíð.

Hollenski framherjinn byrjaði tímabilið á láni hjá Besiktas í Tyrklandi en kom til United í janúar og var ætlað að fylla skarð Cristiano Ronaldo.

Weghorst hefur byrjað ansi marga leiki frá því að hann kom en Telegraph segir frá því að Weghorst vilji vera áfram. Engar viðræður um það hafa hins vegar farið fram.

Telegraph segir ansi miklar líkur á því að Weghorst snúi aftur til Burnley í sumar en Erik ten Hag hefur áhuga á að kaupa aðra sóknarmenn.

Sóknarmenn eru ofarlega á lista Ten Hag í sumar en félagið er mest orðað við Harry Kane fyrirliða Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai