fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Vanda og Klara fóru yfir uppgjörsmál við Arnar Þór á síðasta fundi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 15:00

Frá fréttamannafundi í Liechtenstein um á dögunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ og Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ fóru yfir uppgjör sambandsins við Arnar Þór Viðarsson, fyrrum landsliðsþjálfara. Ekki kemur þó fram hvernig málið er statt.

Stjórn KSÍ ákvað að reka Arnar Þór úr starfi seinna partinn í mars en Age Hareide er tekinn við. Stjórnarfundur KSÍ fór fram 14 apríl þar sem stjórnin samþykkti samning Hareide.

Eftir að það fóru Vanda og Klara yfir uppgjör við Arnar, samkvæmt því sem komið hefur fram á Arnar líklega rétt á launum langt fram á næsta ári.

Úr fundargerð KSÍ
1. Rætt var um landsliðsþjálfaramál.
a. Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ fór vel yfir og upplýsti stjórn um það hvernig staðið var að leit að nýjum landsliðsþjálfara og fór yfir feril Åge Hareide.
b. Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri kynnti stjórn KSÍ samningdrög við Åge Hareide.
c. Stjórn KSÍ samþykkti ráðningu Åge Hareide sem landsliðsþjálfara A landsliðs karla.
d. Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ og Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri fóru yfir uppgjörsmál við fyrrverandi þjálfara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu