fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Hinn kraftmikli Stefán krotaði undir nýjan samning í Vesturbæ

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 22:30

Stefán t.v.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn kraftmikli Stefán Árni Geirsson hefur skrifað undir nýjan samning við KR og gildir núverandi samningur út tímabilið 2025.

Stefán Árni hefur ekkert komið við sögu í Bestu deildinni í sumar vegna meiðsla sem hafa hrjáð hann. „Gleðifréttir! Stefán Árni hefur gert nýjan þriggja ára samning við KR. Til hamingju með nýja samninginn Stefán Árni – gott að þér líður vel í KR,“ segir á vef KR.

Stefán er 22 ára gamall en miklar væntingar hafa verið gerðar til hans undanfarin ár en honum hefur ekki tekist að springa út.

KR vonast til þess að Stefán finni stöðugleika og nýtist liðinu, hraði hans og kraftur gætu verið sterkt vopn fyrir KR.

KR hefur ekki byrjað vel í Bestu deildinni og er með fjögur stig eftir fjórar umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Í gær

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin