fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Enski miðjumaðurinn sem elskar að hlaupa er á óskalista Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 16:00

James Ward-Prowse. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Ward-Prowse miðjumaður Southampton er ofarlega á óskalista Tottenham í sumar og líkurnar á að fá hann eru miklar ef Southampton fellur úr deildinni.

Ward-Prowse hefur spilað alla leiki tímabilsins og hlaupið manna mest af öllum leikmönnum deildarinnar.

Daily Mail segir að Tottenham vilji fá þennan 28 ára gamla leikmann sem hefur skorað 17 mörk beint úr aukaspyrnum í deildinni. Aðeins David Beckham hefur skorað fleiri mörk beint úr aukaspyrnu.

Ward-Prowse hefur hlaupið 388,5 kílómetra í deildinni sem er eitthvað sem. heillar njósnara Tottenham.

Enski miðjumaðurinn hefur í mörg ár verið orðaður við önnur lið en haldið tryggð við sitt uppeldisfélag. Það gæti hins vegar breyst ef Southampton fellur, liðið er nú neðst í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“