fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Enski miðjumaðurinn sem elskar að hlaupa er á óskalista Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 16:00

James Ward-Prowse. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Ward-Prowse miðjumaður Southampton er ofarlega á óskalista Tottenham í sumar og líkurnar á að fá hann eru miklar ef Southampton fellur úr deildinni.

Ward-Prowse hefur spilað alla leiki tímabilsins og hlaupið manna mest af öllum leikmönnum deildarinnar.

Daily Mail segir að Tottenham vilji fá þennan 28 ára gamla leikmann sem hefur skorað 17 mörk beint úr aukaspyrnum í deildinni. Aðeins David Beckham hefur skorað fleiri mörk beint úr aukaspyrnu.

Ward-Prowse hefur hlaupið 388,5 kílómetra í deildinni sem er eitthvað sem. heillar njósnara Tottenham.

Enski miðjumaðurinn hefur í mörg ár verið orðaður við önnur lið en haldið tryggð við sitt uppeldisfélag. Það gæti hins vegar breyst ef Southampton fellur, liðið er nú neðst í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona