fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ronaldo og Georgina senda skýr skilaboð eftir umræðu undanfarinna daga

433
Mánudaginn 1. maí 2023 18:00

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt í blóma hjá Cristiano Ronaldo og Georginu Rodriguez ef marka má samfélagsmiðla þeirra.

Það hafa verið orðrómar um að vandræði séu í paradís. Sást knattspyrnumaðurinn til að mynda rífast heiftarlega við Georginu áður en þau fóru í flug á dögunum.

Talað hefur verið um að samband þeirra hafi ekki verið gott frá því Ronaldo gekk í raðir Al-Nassr í Sádi-Arabíu í vetur.

Þá setti vinur móður Ronaldo bensín á bálið þegar hann sagði að knattspyrnustjarnan væri „búin að fá nóg“ af Georginu.

Georgina slökkti hins vegar í umræðunni með ummælum á dögunum.

„Þeir sem eru öfundsjúkir slúðra. Slúðrist dreifist út og hálfvitinn trúir því,“ skrifaði hún.

Nú birtir hún mynd af þeim Ronaldo að kyssast með drykk í hendi.

„Skál fyrir ástinni,“ skrifar hún við myndina, sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Í gær

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal