fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Viðurkennir að hafa haldið framhjá með stórstjörnunni – Eiginkonan svaraði um leið

433
Sunnudaginn 30. apríl 2023 09:00

Mauro Icardi og Wanda Nara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínska fyrirsætan Maria Eugenia Suarez, hefur stigið fram og sagst vera konan sem Wanda Nara, eiginkona knattspyrnumannsins Mauro Icardi, sakar um að hafa haldið við eiginmann sinn.

Málefni hjónanna hafa verið í kastljósinu undanfarna mánuði allt frá því að Wanda greindi frá því á samfélagsmiðlum að Icardi hefði haldið framhjá sér.

Nú hefur Suarez stigið fram og sagst vera þriðji aðilinn í sambandinu. ,,Það sem gerðist eru kringumstæður sem ég hóf ekki. Ég hvatti ekki til þessa og ögraði engum,“ skrifar Suarez og sakar Icardi um að hafa blekkt sig til þess að halda að hjónaband hans og Wöndu væri lokið.

,,Það er mun dýpri og stærri saga á bakvið það sem er í gangi þessa dagana, eitthvað sem margar konur munu geta samsvarað sig við,“ skrifar Suarez einnig.

Suarez (til vinstri), Icardi og Wanda Nara

Rúmri klukkustund eftir að Suarez hafði greint frá raunum sínum var hríðskotabyssan Wanda Nara mætt aftur á samfélagsmiðla. Hún birti myndir af sér og fjölskyldu sinni og skrifaði texta með þeim: ,,Ég mun ávallt hugsa um fjölskyldu mína. Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur,“ voru skilaboðin sem Wanda lét fylgja með myndunum.

Mynd sem Wanda birti á Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“