fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Goðsögn kveður eftir 25 ár í sjónvarpinu – ,,Rétti tíminn til að horfa annað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. apríl 2023 19:00

Jeff Stelling í stuði. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Jeff Stelling hefur staðfest það að hann muni stíga til hliðar í sumar eftir lok ensku úrvalsdeildarinnar.

Stelling er 68 ára gamall en hann hefur séð um að stýra þættinum vinsæla Soccer Saturday í 25 ár. Í þættinum er farið yfir nánast alla leiki í enska pýramídanum.

Soccer Saturday er þáttur sem margir ættu að kannast við en síðasti þátturinn verður sýndur þann 28. maí.

,,Ég hef verið hjá Sky í meira en 30 ár og hef elskar hvert einasta augnablik sem hluti af teymi Soccer Saturday,“ skrifar Stelling.

,,Nú er rétti tíminn í að horfa annað og gefa áhorfendum frí frá mínum kvörtunum og lélegu bröndurum. Þetta hefur verið gaman – allavega fyrir mig!“

Stelling hefur fengið falleg skilaboð eftir tilkynninguna en hann hefur alltaf verið mikill grínisti og er hægt að nálgast skemmtileg myndbrot á YouTube.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA