fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Flestir stuðningsmenn Arsenal ansi ósáttir eftir mynd af nýjustu treyjunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. apríl 2023 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru heldur betur ekki ánægðir eftir að þriðju treyju liðsins fyrir næstu leiktíð var lekið á netið.

Margir hafa látið í sér heyra á samskiptamiðlum og kvarta þá aðallega yfir litnum.

Búningurinn er blár á litinn en þar sem um þriðju treyju er að ræða verður hún afskaplega lítið notuð næsta vetur.

Dæmi nú hver fyrir sig en mynd af treyjunni má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn