fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Hörmungar í Vesturbæ en gleði í Fossvogi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 17:00

Víkingur spilar til úrslita. Mynd: Víkingur R

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spá formanna, þjálfara og fyrirliða liða í Lengjudeildum karla og kvenna fyrir tímabilið var opinberuð á kynningarfundi deildarinnar í dag.

Í Lengjudeild kvenna stefnir í gott tímabil hjá Víkingi R. ef spáin gengur eftir. Liðinu er spáð efsta sæti eftir að hafa verið í því þriðja í fyrra.

Miðað við spána fylgir HK Víkingi upp. Voru þessi tvö lið nokkuð vel á undan öðrum í spánni.

KR kemur skelfilega út úr spánni og er spáð neðsta sæti. Liðið var í Bestu deildinni í fyrra. Augnablik fer niður með KR ef spáin gengur eftir.

Spáin í heild: 

Lengjudeildin hefst á mánudag þegar FHL tekur á móti KR fyrir austan í opnunarleik.

1. umferð Lengjudeildar kvenna
FHL – KR (Mánudag kl. 14)
Fylkir – Afturelding (Þriðjudag kl. 19:15)
Víkingur – Grótta (Þriðjudag kl. 19:15)
Fram – Grindavík (Þriðjudag kl. 19:15)
HK – Augnablik (Miðvikudag kl. 18)

Lengjudeild kvenna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“