fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Keypti sér máltíð og borgaði vel fyrir – Birtir mynd af skelfingunni sem hann fékk á disk sinn

433
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur skapast reiði á meðal enskra knattspyrnuáhugmanna vegna máltíðar sem stuðningsmaður fékk á leik Aston Villa og Fulham á þriðjudag.

Villa hefur verið á miklu skriði og vann leikinn 1-0.

Það hefur hins vegar ekki gengið eins vel í eldhúsinu og hefur félagið verið gagnrýnt fyrir matinn sem það selur á leikvangi sínum undanfarið.

Nú síðast keypti stuðningsmaður nokkur kjúkling og franskar. Greiddi hann tæpar tvö þúsund krónur fyrir herlegheitin.

Það kom þó á daginn að kjúklingurinn var hrár.

Birti hann myndir af þessu og var allt annað en sáttur. Hana má sjá hér neðar.

Það er ljóst að menn á bak við tjöldin hjá Villa þurfa að bæta sig í eldhúsinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt